Endurnýjun líkamsræktartækja

Málsnúmer 201601149

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 75. fundur - 02.02.2016

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi lagði fram tilboð frá Erninum um endurnýjun líkamsræktartækja. Tilboðið hljóðar upp á að fá búnað á endurnýjunaráætlun árið 2016 og 2017 afhentan strax en greiða sem nemur 3.100.000.- í ár, sem er í fjárhagsáætlun og 3.000.000.- í byrjun árs 2017.

Íþrótta- og æskulýðsráð óskar eftir því við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúa verði veitt heimild til kaupana á þessu ári og þessar þrjár milljónir verði settar á áætlun og greiddar árið 2017.

Byggðaráð - 767. fundur - 04.02.2016

Undir þessum lið kom á fundinn Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 13:00.



Á 75. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 2.2.2016 var eftirfarandi bókað:



"Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi lagði fram tilboð frá Erninum um endurnýjun líkamsræktartækja. Tilboðið hljóðar upp á að fá búnað á endurnýjunaráætlun árið 2016 og 2017 afhentan strax en greiða sem nemur 3.100.000.- í ár, sem er í fjárhagsáætlun og 3.000.000.- í byrjun árs 2017.

Íþrótta- og æskulýðsráð óskar eftir því við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúa verði veitt heimild til kaupana á þessu ári og þessar þrjár milljónir verði settar á áætlun og greiddar árið 2017."



Á starfs- og fjárhagsáætlun 2016 er gert ráð fyrir kr. 4.000.000 á lið 06500-2810 vegna endurnýjunar á líkamsræktartækjum og búnaði.



Til umræðu ofangreint.



Hlynur vék af fundi kl. 13:17.
Afgreiðslu frestað.

Byggðaráð - 768. fundur - 18.02.2016

Á 767. fundi byggðaráðs þann 4. febrúar 2016 var eftirfarandi bókað:

"Undir þessum lið kom á fundinn Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 13:00. Á 75. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 2.2.2016 var eftirfarandi bókað: "Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi lagði fram tilboð frá Erninum um endurnýjun líkamsræktartækja. Tilboðið hljóðar upp á að fá búnað á endurnýjunaráætlun árið 2016 og 2017 afhentan strax en greiða sem nemur 3.100.000.- í ár, sem er í fjárhagsáætlun og 3.000.000.- í byrjun árs 2017. Íþrótta- og æskulýðsráð óskar eftir því við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúa verði veitt heimild til kaupana á þessu ári og þessar þrjár milljónir verði settar á áætlun og greiddar árið 2017." Á starfs- og fjárhagsáætlun 2016 er gert ráð fyrir kr. 4.000.000 á lið 06500-2810 vegna endurnýjunar á líkamsræktartækjum og búnaði. Til umræðu ofangreint. Hlynur vék af fundi kl. 13:17.

Afgreiðslu frestað."



Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 15. febrúar 2016 um ofangreint.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta afgreiðslu og óskar eftir nánari upplýsingum frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra í samræmi við umræður á fundinum.

Byggðaráð - 769. fundur - 25.02.2016

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, og Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, kl. 14:00.



Á 768. fundi byggðaráðs þann 18. febrúar 2016 var eftirfarandi bókað:

"Á 767. fundi byggðaráðs þann 4. febrúar 2016 var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fundinn Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 13:00. Á 75. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 2.2.2016 var eftirfarandi bókað: "Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi lagði fram tilboð frá Erninum um endurnýjun líkamsræktartækja. Tilboðið hljóðar upp á að fá búnað á endurnýjunaráætlun árið 2016 og 2017 afhentan strax en greiða sem nemur 3.100.000.- í ár, sem er í fjárhagsáætlun og 3.000.000.- í byrjun árs 2017. Íþrótta- og æskulýðsráð óskar eftir því við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúa verði veitt heimild til kaupana á þessu ári og þessar þrjár milljónir verði settar á áætlun og greiddar árið 2017." Á starfs- og fjárhagsáætlun 2016 er gert ráð fyrir kr. 4.000.000 á lið 06500-2810 vegna endurnýjunar á líkamsræktartækjum og búnaði. Til umræðu ofangreint. Hlynur vék af fundi kl. 13:17. Afgreiðslu frestað." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 15. febrúar 2016 um ofangreint.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta afgreiðslu og óskar eftir nánari upplýsingum frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra í samræmi við umræður á fundinum."



Til umræðu ofangreint. Fram koma að áætlaður sparnaður við að kaupa allt í einu er um kr. 260.000 - kr. 280.000.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hafna ofangreindu erindi um að bæta við kr. 3.000.000 viðauka.