Brunavarnaráætlun 2015

Málsnúmer 201509125

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 269. fundur - 25.09.2015

Til afgreiðslu lokaútgáfa af Brunavarnaráætlun Dalvíkurbyggðar 2015.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Umhverfisráð - 270. fundur - 02.10.2015

Til staðfestingar brunavarnaráætlun fyrir Dalvíkurbyggð
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við áætlunina.