Óheimilar auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis

Málsnúmer 201506003

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 264. fundur - 05.06.2015

Til kynningar
Ráðið hefur kynnt sér innsent erindi og felur sviðsstjóra að fylgja málinu eftir.

Umhverfisráð - 273. fundur - 12.02.2016

Til kynningar eftirfylgni við áður sent erindi frá Umhverfisstofnun vegna skilta utan þéttbýlis.
Ráðið felur sviðsstjóra að senda erindi á þá aðila sem eru með auglýsingarskilti með þjóðvegum innan sveitarfélagsins. Einnig óskar ráðið eftir tillögum sviðsstjóra að reglum um auglýsingarskilti í sveitarfélaginu á næsta fund.