Umsögn um umsókn um leyfi; Dalvik Hostel

Málsnúmer 201505175

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 264. fundur - 05.06.2015

Til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 737. fundur - 11.06.2015

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, bréf dagsett þann 28. maí 2015, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Kristínar A. Símonardóttur, kt. 190964-2729, fyrir hönd K.A.S. ehf. kt. 471186-1129 vegna endurnýjunar á rekstrarleyfi til sölu gistingar að Hafnarbraut 4, 620. Dalvík. Um er að ræða umsókn í flokki II og heiti gististaðar er Dalvik Hostel, Hafnarbraut 4.
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.