Reglur um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 201502070

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 247. fundur - 09.02.2021

Félagsmálastjóri fór yfir reglur um fjárhagsaðstoð Dalvíkurbyggðar og mikilvægi þess að þær verði endurskoðaðar árið 2021.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsmálasviðs að fara yfir reglurnar og leggja fyrir á næsta fundi.