Styrkbeiðni

Málsnúmer 201412021

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 259. fundur - 09.01.2015

Til umræðu styrkbeiðni vegna eldvarnarátaks
Ráðið felur sviðsstjóra að afla nánari upplýsinga um styrkbeiðnina fyrir næsta fund.

Umhverfisráð - 260. fundur - 06.02.2015

Með bréfi dagsett 1. desember 2014 sem teki var fyrir á 259. fundi umhverfisráð þann 9. janúar þar sem styrkbeiðni frá Landsambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var tekin fyrir.
Óskað var eftir nánari skýringum þann 13. janúar, skýringar hafa ekki borist, og er því afgreiðslu þessa erindis frestað þar til fullnægjandi gögn hafa borist.