Frá Alþingi; Umsögn vegna kaupa á Grímsstöðum á Fjöllum.

Málsnúmer 201411120

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 719. fundur - 27.11.2014

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur þann 24. nóvember 2014, þar sem fram kemur að
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar tillögu til þingsályktunar um kaup ríkisins á Grímstöðum á Fjöllum, 55. mál. Óskað er umsagnar eigi síðar en 12. desember n.k.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/144/s/0055.html


Lagt fram.

Umhverfisráð - 258. fundur - 05.12.2014

Til kynningar ósk um umsögn vegna kaupa á Grímsstöðum á Fjöllum
Umhverisráð Dalvíkurbyggðar hefur kynnt sér efni málsins og gerir ekki athugasemdir.