Gjaldskrár umhverfis- og tæknisviðs 2015, tillögur.

Málsnúmer 201409066

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 257. fundur - 07.11.2014

Lögð fram til samþykktar gjaldskrá slökkviliðs Dalvíkur 2015
Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við gjaldskrá slökkviliðsins og felur sviðsstjóra að birta hana.

Umhverfisráð - 258. fundur - 05.12.2014

Til afgreiðslu gjaldskrá sorphirðu 2015
Umhverfisráð samþykkir að gjaldskrá vegna sorphirðu hækki um 1,855 % þó skal innheimta vegna förgunar dýrahræja hækka svo innheimta nemi 70 % af áætluðum kostnaði.
Karl Atlason situr hjá.