Frá Tækifæri hf.; Hlutabréf í Tækifæri hf.

Málsnúmer 201312024

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 685. fundur - 12.12.2013

Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf., bréf dagsett þann 3. desember 2013, þar sem fram kemur að KEA svf. hefur gert tilboð í eignarhluta fjögurra hluthafa í hluthafahópi Tækifæris hf. og nemur greiðslufjárhæð fyrir eignarhlutina 49,5% af nafnviðri þeirra. Dalvíkurbyggð er hér með boðið að nýta forkaupsrétt sinn að hlutabréfum Íslandsbanka hf., Arion banka hf., LBI hf og Glitnis hf. í hlutfalli við hlutafjáreign í félaginu.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að nýta sér ekki forkaupsréttinn.Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ræða við Tækifæri hf. um vilja byggðarráðs um sölu á eignarhlut sínum í  Tækifæri hf.

Byggðaráð - 686. fundur - 19.12.2013

Á 685. fundi byggðarráðs þann 12. desember s.l. var til umfjöllunar eftirfarandi:

Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf., bréf dagsett þann 3. desember 2013, þar sem fram kemur að KEA svf. hefur gert tilboð í eignarhluta fjögurra hluthafa í hluthafahópi Tækifæris hf. og nemur greiðslufjárhæð fyrir eignarhlutina 49,5% af nafnviðri þeirra. Dalvíkurbyggð er hér með boðið að nýta forkaupsrétt sinn að hlutabréfum Íslandsbanka hf., Arion banka hf., LBI hf og Glitnis hf. í hlutfalli við hlutafjáreign í félaginu.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að nýta sér ekki forkaupsréttinn.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ræða við Tækifæri hf. um vilja byggðarráðs um sölu á eignarhlut sínum í Tækifæri hf.

Með fundarboði byggðarráðs fylgdi svar frá Tækifæri hf. varðandi fyrirspurn sveitarstjóra um möguleika Dalvíkurbyggðar á sölu á eignarhluta sínum í Tækifæri hf., sbr. rafpóstur dagsettur þann 17. desember 2013.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að bjóða KEA svf. eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Tækifæri hf. til kaups.

Byggðaráð - 709. fundur - 02.10.2014

Á 685. fundi byggðarráðs þann 12. desember 2013 var eftirfarandi bókað:
Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf., bréf dagsett þann 3. desember 2013, þar sem fram kemur að KEA svf. hefur gert tilboð í eignarhluta fjögurra hluthafa í hluthafahópi Tækifæris hf. og nemur greiðslufjárhæð fyrir eignarhlutina 49,5% af nafnviðri þeirra. Dalvíkurbyggð er hér með boðið að nýta forkaupsrétt sinn að hlutabréfum Íslandsbanka hf., Arion banka hf., LBI hf og Glitnis hf. í hlutfalli við hlutafjáreign í félaginu.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að nýta sér ekki forkaupsréttinn.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ræða við Tækifæri hf. um vilja byggðarráðs um sölu á eignarhlut sínum í Tækifæri hf.

Eignarhluti Dalvíkurbyggðar að nafnvirði er kr. 6.897.040. Bókfært virði eignarhuta Dalvíkurbyggðar samkvæmt ársreikningi 2013 er kr. 12.178.000.

Fyrir liggur að KEA er nú tilbúið að ganga frá kaupum á eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Tækifæri á ofangreindum forsendum eða á kr. 3.414.035. Dalvíkurbyggð þyrfti því að afskrifa kr. 8.763.965.
Afgreiðslu frestað.

Byggðaráð - 710. fundur - 07.10.2014

Á 710. fundi byggðarráðs þann 3. október 2014 var eftirfarandi bókað:

7. 201312024 - Hlutabréf í Tækifæri hf.
Á 685. fundi byggðarráðs þann 12. desember 2013 var eftirfarandi bókað:
Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf., bréf dagsett þann 3. desember 2013, þar sem fram kemur að KEA svf. hefur gert tilboð í eignarhluta fjögurra hluthafa í hluthafahópi Tækifæris hf. og nemur greiðslufjárhæð fyrir eignarhlutina 49,5% af nafnviðri þeirra. Dalvíkurbyggð er hér með boðið að nýta forkaupsrétt sinn að hlutabréfum Íslandsbanka hf., Arion banka hf., LBI hf og Glitnis hf. í hlutfalli við hlutafjáreign í félaginu.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að nýta sér ekki forkaupsréttinn.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ræða við Tækifæri hf. um vilja byggðarráðs um sölu á eignarhlut sínum í Tækifæri hf.

Eignarhluti Dalvíkurbyggðar að nafnvirði er kr. 6.897.040. Bókfært virði eignarhuta Dalvíkurbyggðar samkvæmt ársreikningi 2013 er kr. 12.178.000.

Fyrir liggur að KEA er nú tilbúið að ganga frá kaupum á eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Tækifæri á ofangreindum forsendum eða á kr. 3.414.035. Dalvíkurbyggð þyrfti því að afskrifa kr. 8.763.965.
Afgreiðslu frestað.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að ganga ekki að ofangreindu tilboði KEA í hlutfjárbréfaeign Dalvíkurbyggðar í Tækifæri hf, og leggur til við sveitarstjórn að Dalvíkurbyggð eigi hlut sinn áfram.