Frá forstöðumanni bóka- og héraðsskjalasafns; Beiðni um viðauka vegna veikinda.

Málsnúmer 201305081

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 665. fundur - 06.06.2013

Tekið fyrir erindi frá forstöðumanni bóka- og héraðsskjalasafns, bréf dagsett þann 30. maí 2013, þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun safnanna vegna veikinda og breytinga í starfsmannamálum safnanna. Að frádregnu framlagi frá Vinnumálastofnun er óskað eftir viðauka að upphæð kr. 1.942.590 fyrir söfnin.


Byggðarráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fresta  afgreiðslu um beiðni um viðauka.

Byggðaráð - 681. fundur - 07.11.2013

Á 665. fundi byggðarráðs þann 6. júní 2013 var eftirfarandi bókað:
Tekið fyrir erindi frá forstöðumanni bóka- og héraðsskjalasafns, bréf dagsett þann 30. maí 2013, þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun safnanna vegna veikinda og breytinga í starfsmannamálum safnanna. Að frádregnu framlagi frá Vinnumálastofnun er óskað eftir viðauka að upphæð kr. 1.942.590 fyrir söfnin.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fresta afgreiðslu um beiðni um viðauka.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til skoðunar í heild sinni með öðrum beiðnum um viðauka.