Umhverfisráð - 342, frá 02.10.2020

Málsnúmer 2009020F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 328. fundur - 27.10.2020

Fundargerðin er í 6 liðum.
6. liður þarfnast afgreiðslu.

Enginn tók til máls um fundargerðina.
Lagt fram til kynningar
 • Með innsendu erindi dags. 16. september 2020 óskar Stefán Bjarmar Stefánsson eftir stöðuleyfi fyrir matarvagn á grunninum neðan við Karlsrauðatorg 5.
  Með umsókninni fylgdi samþykki nágranna við Karlsrauðatorg 5.

  Undir þessum lið vék af fundi Haukur Arnar Gunnarsson kl. 10:26
  Haukur Arnar kom aftur inn á fundinn kl. 10:31
  Umhverfisráð - 342 Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið stöðuleyfi til eins árs.
  Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
  Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um stöðuleyfi matarvagns til eins árs.