Landbúnaðarráð - 124, frá 14.02.2019

Málsnúmer 1902010F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 310. fundur - 19.02.2019

 • Til kynningar endurskoðaðar samþykktir um hunda og kattahald í Dalvíkurbyggð Landbúnaðarráð - 124 Farið var yfir tillögur að breytingum og sviðsstjóra falið að leggja fyrir ráðið uppfærð drög á næsta fundi. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
 • Undir þessum lið komu þau Gitta Ármannsdóttir, Jónas Þór Leifsson og Snorri Snorrason kl. 10:17
  Til umræðu staða endurbóta á fjallgirðingunni á Árskógsströnd 2019.

  Landbúnaðarráð - 124 Þau Gitta, Jónas Þór og Snorri víku af fundi kl. 11:24

  Landbúnaðarráð þakkar þeim fyrir komuna.
  Farið var yfir stöðu fjallgirðingarmála í Árskógsdeild.
  Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

  Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, er því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.