Félagsmálaráð - 219, frá 26.06.2018

Málsnúmer 1806004F

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 870. fundur - 04.07.2018

  • Lagðar voru fram reglur félagsmálasviðs sem og reglur er lúta að málefnum sviðsins. Farið var yfir starfsáætlun félagsmálasviðs fyrir árið 2018.

    Katrín Sif Ingvarsdóttir kom á fund kl 8:25

    Varamenn viku af fundi kl 9:15
    Félagsmálaráð - 219
  • .2 201806095 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál - 201806095 Félagsmálaráð - 219
  • .3 201806097 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál nr. 201806097 Félagsmálaráð - 219
  • .4 201806096 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál nr. 201806096 Félagsmálaráð - 219
  • .5 201705177 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál nr. 201705177 Félagsmálaráð - 219
  • .6 201806062 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál 201806062 Félagsmálaráð - 219 Bókað í trúnaðarmálabók
  • .7 201806112 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál - 201806112 Félagsmálaráð - 219 Bókað í trúnaðarmálabók
  • Erindi barst dags. 1. júní 2018 frá Jafnréttisstofu.Þar vill Jafnréttisstofa minna sveitarstjórnir á ákvæði laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem lúta að skyldum sveitarfélaganna. Eftirfarandi ákvæði eiga sérstaklega við sveitarfélögin:
    - 12. gr. laganna sem kveður á um að skipa skuli jafnréttisnefndir sem fjalla um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla innan sveitarfélagsins. Skulu nefndirnar hafa umsjón með gerð jafnréttisáætlana til fjögurra ára í senn sem leggja skal fram til samþykktar hjá sveitarstjórn.
    -15. gr laganna kveður á um að þess skuli gætt við skipan í nefndir og stjórnir að hlutfall kynjanna sé sem jafnast og ekki minna en 40% þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða.
    Félagsmálaráð - 219 Félagsmálaráð fór yfir kynjahlutföll í nýskipuðum nefndum sveitarfélagsins. Kynjahlutföll eru í samræmi við 15.gr jafnréttislaga. En vakin er athygli á að í umhverfisráði sitja fjórar konur og einn karlmaður og í byggðarráði einungis karlmenn.
    Félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsmálasviðs að leggja fram drög að jafnréttisáætlun til næstu fjögurra ára á næsta fundi ráðsins.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Erindi barst frá Nefndarsviði Alþingis dags. 30.05.2018 þar sem Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsingar, 622. mál. Félagsmálaráð - 219 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu byggðaráðs og er hún því lögð fram til kynningar.