Menningarráð - 62, 02.05.2017

Málsnúmer 1704010F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 292. fundur - 10.05.2017

  • Jóhann Antonsson kom á fundinn og ræddi framhald verkefnisins. Menningarráð - 62 Fram kom að Jóhann hefur á undanförnum misserum unnið að öflun heimilda. Nú er verkefnið komið á það stig að huga þarf að skipun þriggja manna ritnefndar sem heldur utan um verkefnið að rita sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar.

    Menningarráð óskar eftir að hitta Byggðaráð og ræða framhald verkefnisins.



    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Menningarráð tók fyrir umsókn UMSE um styrkveitingu. Menningarráð - 62 Menningarráð hafnar umsókn með vísan í úthlutunarreglur. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Menningarráð tók fyrir umsókn frá Svarfdælskum mars. Menningarráð - 62 Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 100.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Menningarráð tók fyrir umsókn frá Mímiskór - kór eldriborgara Menningarráð - 62 Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir umsókn frá Klassík í Bergi. Menningarráð - 62 Mennigarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð 200.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir umsókn frá Sölku kvennakór. Menningarráð - 62 Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir umsókn frá Pokastöðinni Dalvíkurbyggð. Menningarráð - 62 Beiðni hafnað þar sem umsókn fellur ekki undir reglur sjóðsins og vill benda á að verkefnið falli frekar undir umhverfissvið. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin fyrir umsókn frá Jóhanni Ólafi Halldórssyni. Menningarráð - 62 Menningarráð hafnar styrkveitingu þar sem umsóknin fellur ekki undir úthlutunarreglur ráðsins hvað varðar heimilisfestu umsækjanda. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin fyrir umsókn frá Hérðasskjalasafni Dalvíkurbyggðar. Menningarráð - 62 Menningarráð samþykkti styrkveitingu að fjárhæð kr. 90.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir umsókn frá Björk Kristjánsdóttur. Menningarráð - 62 Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 120.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin fyrir umsókn um styrkveitingu frá Karlakór Dalvíkur. Menningarráð - 62 Menningarmálaráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Mathias Julien Spoerry. Menningarráð - 62 Menningrráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 200.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Degi Óskarssyni. Menningarráð - 62 Menningarráð hafnar styrkveitingu á grundvelli úthlutunarreglna ráðsins. Menningarráði finnst verkefnið gott og bendir á að það heyri frekar undir atvinnumála- og kynningarráð. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Vigni Hallgrímssyni. Menningarráð - 62 Menningarmálaráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 250.000,- Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Aðalbjörgu Júlíu Árnadóttur. Menningarráð - 62 Menningarráð hafnar beiðni um styrkveitingu með vísan í úthlutunarreglur ráðsins. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar
  • Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá aðstandendum heimildarmyndarinnar Brotið vegna varðveislu gagna. Menningarráð - 62 Menningarráð hafnar beiðni um styrkveitingu með vísan í úthlutunarreglur ráðsins. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu, eru því allir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.