Landbúnaðarráð - 102, frá 11.02.2016.

Málsnúmer 1602005

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 277. fundur - 16.02.2016

  • Til umræðu fyrirkomulag minka og refaeyðingar í sveitarfélaginu. Landbúnaðarráð - 102 Landbúnaðarráð þakkar Steinari fyrir góða umræðu og felur sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga frá öðrum sveitarfélögum fyrir næsta fund. Ráðið leggur til að veiðimenn verði kallaði á fund ráðsins í mars.
  • .2 201602059 Fjallgirðingar 2016
    Til umræðu stofnun fjallskilasjóðar á Árskógsströnd og fyrirkomulag við gjaldtöku. Landbúnaðarráð - 102 Landbúnaðarráði lýst vel á framlagðar hugmyndir að innheimtu vegna viðgerðar og viðhalds fjallgirðingar á Árskógsströnd.
    Ráðið felur sviðsstjóra að kynna þær hugmyndir fyrir forvarsmönnum landeigenda á Árskógsströnd.
    Bókun fundar Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu.