Landbúnaðarráð

102. fundur 11. febrúar 2016 kl. 08:15 - 10:15 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Freyr Antonsson Varaformaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá
Gunnsteinn Þorgilsson mætti ekki á fundinn og boðaði ekki varamann
Undir þessum lið kom á fundinn Steinar Rafn Beck Baldursson frá Umhverfisstofnun kl 08:17.

1.Refa og minkaeyðing 2016

Málsnúmer 201602061Vakta málsnúmer

Til umræðu fyrirkomulag minka og refaeyðingar í sveitarfélaginu.
Landbúnaðarráð þakkar Steinari fyrir góða umræðu og felur sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga frá öðrum sveitarfélögum fyrir næsta fund. Ráðið leggur til að veiðimenn verði kallaði á fund ráðsins í mars.
Steinar Rafn vék af fundi kl. 09:00

2.Fjallgirðingar 2016

Málsnúmer 201602059Vakta málsnúmer

Til umræðu stofnun fjallskilasjóðar á Árskógsströnd og fyrirkomulag við gjaldtöku.
Landbúnaðarráði lýst vel á framlagðar hugmyndir að innheimtu vegna viðgerðar og viðhalds fjallgirðingar á Árskógsströnd.

Ráðið felur sviðsstjóra að kynna þær hugmyndir fyrir forvarsmönnum landeigenda á Árskógsströnd.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Freyr Antonsson Varaformaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs