Landbúnaðarráð

84. fundur 05. nóvember 2013 kl. 08:15 - 10:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
  • Freyr Antonsson Varamaður
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Gjaldskrár landbúnaðarráðs 2014.

Málsnúmer 201308064Vakta málsnúmer

Gjaldskrár landbúnaðarráðs fyrir 2014 lagðar fram til umræðu og staðfestingar
Landbúnaðaráð hefur yfirfarið og samþykkt þær gjaldskrár sem heyra undir ráðið.

2.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201311048Vakta málsnúmer

Jóhannes Markússon kt. 120147-3319 óskar eftir búfjárleyfi fyrir átta hross að Hringsholti.
Landbúnaðaráð gerir ekki athugsemd við umsóknina og felur byggingarfulltrúa að veita leyfið, þó með þeim fyrirvara að staðfesting frá tryggingarfélagi sé lögð fram fyrir þeim fjölda sem sótt er um. Einnig er óskað eftir staðfestingu um stærð húsnæðis og beitilanda.

3.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201311047Vakta málsnúmer

Margrét Alfreðsdóttir kt. 220456-3829 óskar eftir búfjárleyfi fyrir tíu hross að Hringsholti.
Landbúnaðaráð gerir ekki athugsemd við umsóknina og felur byggingarfulltrúa að veita leyfið, þó með þeim fyrirvara að staðfesting frá tryggingarfélagi sé lögð fram fyrir þeim fjölda sem sótt er um. Einnig er óskað eftir staðfestingu um stærð húsnæðis og beitilanda.

4.Leiga á beiti og slægjulöndum

Málsnúmer 201311057Vakta málsnúmer

Til umræðu tilhögun við leigu á beiti og slægjulöndum í eigu sveitarfélagsins.
Landbúnaðarráð leggur til að gerð verði skrá yfir beiti og slægjulönd í eigu sveitarfélagsins.Í framhaldi af því verði gildandi samningar yfirfarnir og gerðir skriflegir samningar um öll beiti og slægjulönd sem eru til útleigu.Landbúnaðarráð leggur áherslu á að þessu verkefni verði lokið eigi síðar en 1. mars. 

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
  • Freyr Antonsson Varamaður
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs