Landbúnaðarráð

87. fundur 18. mars 2014 kl. 08:15 - 11:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Daði Valdimarsson Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Tungurétt, endurbygging.

Málsnúmer 201205093Vakta málsnúmer

Til umræðu fyrirhugaðar áframhaldandi endurbætur á Tungurétt
Landbúnaðarráð leggur áherslu á að kostnaðaráætlun liggi fyrir á næsta fundi ráðsins í apríl og í framhaldi af því hafist handa við framkvæmdir. Ráðið leggur áherslu á að stefnt sé að því að verkið klárist í þessum áfanga.

2.Viðhald Fjallgirðinga

Málsnúmer 201402050Vakta málsnúmer

Til umræðu fyrirkomulag við viðhald fjallgirðinga sveitarfélagsins.
Landbúnaðarráð leggur til að leitað verði álits bæjarlögmanns á núverandi fyrirkomulagi á girðingarmálum í sveitarfélaginu. Einnig að leitað verði álits lögmanns bændasamtakanna á núverandi fyrirkomulagi.

3.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201402072Vakta málsnúmer

Sveinbjörn J Hjörleifsson kt. 291056-3269 óskar eftir búfjárleyfi fyrir 23 hross.
Landbúnaðarráð samþykkir að veita búfjárleyfið, en óskar skýringa á gildistíma tryggingarskírteinisins.

4.Umsókn um leyfi til búfjárhalds

Málsnúmer 201402065Vakta málsnúmer

Heiða Hilmarsdóttir kt. 180859-3499 óskar eftir búfjárleyfi fyrir 4 hross.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og samþykkir að veita búfjárleyfið.

5.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402082Vakta málsnúmer

Jóhannes Jón Þórarinsson kt. 070551-2419 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

6.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402058Vakta málsnúmer

Þorsteinn Hólm Stefánsson kt. 100662-3539 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð frestar afgreiðslu umsóknarinnar til næsta fundar.

7.Umsókn um beiti og slægjuland

Málsnúmer 201402024Vakta málsnúmer

Bergur Höskuldsson kt. 070149-2499 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð hafnar umsókninni þar sem ekki liggur fyrir endurnýjað búfjárleyfi umsækjanda.

8.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402047Vakta málsnúmer

Valdimar Þór Jónsson kt. 150964-5049 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð frestar afgreiðslu umsóknarinnar til næsta fundar.

9.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402046Vakta málsnúmer

Sigurhjörtur Þórarinsson kt. 181152-7619 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

10.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402045Vakta málsnúmer

Sigurður Guðmundsson kt. 230235-2529 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð hafnar umsókninni þar sem ekki liggur fyrir endurnýjað búfjárleyfi umsækjanda.

11.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402044Vakta málsnúmer

Einar V Hjörleifsson kt. 110868-4809 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð hafnar umsókninni þar sem ekki liggur fyrir endurnýjað búfjárleyfi umsækjanda.

12.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402043Vakta málsnúmer

Friðrik Þórarinsson kt. 140655-7249 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

13.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402042Vakta málsnúmer

Sveinbjörn J Hjörleifsson kt. 291056-3269 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Landbúnaðarráð frestar afgreiðslu umsóknarinnar til næsta fundar og óskar eftir umsögn umhverfisstjóra.

14.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402040Vakta málsnúmer

Þorleifur Kristinn Karlsson kt. 220563-4729 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

15.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402038Vakta málsnúmer

Guðmundur Geir Jónsson kt. 150172-3069 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð frestar afgreiðslu umsóknarinnar til næsta fundar.

16.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402037Vakta málsnúmer

Elvar Reykjalín Jóhannesson kt. 261254-7199 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

17.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402035Vakta málsnúmer

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir kt. 100474-5819 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð hafnar umsókninni þar sem ekki liggur fyrir endurnýjað búfjárleyfi umsækjanda.

18.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402034Vakta málsnúmer

Margrét Alfreðsdóttir kt. 220456-3829 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsókn um landið neðan Böggvisstaða og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

19.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402033Vakta málsnúmer

Ottó B Jakobsson kt. 230542-3179 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

20.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402032Vakta málsnúmer

Sigurður Marinósson kt. 100745-4889 óskar eftir landi á lleigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

21.Umsókn um beitiland

Málsnúmer 201401133Vakta málsnúmer

Valdimar Kjartansson kt. 031235-3599 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð frestar afgreiðslu umsóknarinnar til næsta fundar.

22.Umsókn um beitarland

Málsnúmer 201305094Vakta málsnúmer

Anton Hallgrímsson kt. 040166-5219 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

23.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201403133Vakta málsnúmer

Hjálmar Birgir Jóhannsson kt.220391-3889 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá leigusamningi til undirritunar.

24.Ábending frá umhverfisstjóra

Málsnúmer 201403158Vakta málsnúmer

Til kynningar hugmyndir umhverfisstjóra að beitarlöndum til leigu.
Landbúnaðarráði líst vel á hugmyndir umhverfisstjóra og óskar eftir nánari skilgreiningu á umræddum löndum og jafnvel fleiri svæðum.
Að gefnu tilefni vill landbúnaðarráð ítreka að svo hægt sé að leigja út beitilönd til einstaklinga þarf að liggja fyrir endurnýjað búfjárleyfi og gild ábyrgðartrygging.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Daði Valdimarsson Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs