Landbúnaðarráð

85. fundur 03. desember 2013 kl. 08:15 - 10:30 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Freyr Antonsson Varamaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2014 og starfsáætlun 2014. Gjaldskrárhækkanir 2014.

Málsnúmer 201308064Vakta málsnúmer

Til umræðu aftuköllun á hækkunum gjaldskráa landbúnaðarráðs.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við þær breytingar sem samþykktar hafa verið.

2.Innkomið erindi frá íbúasamtökum á Árskógssandi

Málsnúmer 201310051Vakta málsnúmer

Til umræðu innkomið erindi frá íbúasamtökum á Árskógssandi.
Landbúnaðarráð hefur fullan skilning á vandamálinu og felur sviðsstjóra að gera ráðstafanir og kanna hugsanlega lokunar möguleika á landamerkjum Brimness að Árskógsandi.Hvað varðar umrætt slægjuland sem liggur að þéttbýlinu, þá er það ekki í eigu sveitarfélagsins og þar af leiðandi ekki á forræði sveitarfélagsins.

3.Leiga á beiti og slægjulöndum

Málsnúmer 201311057Vakta málsnúmer

Til umræðu drög að leigusamningi vegna leigu á beitilöndum.
Landbúnaðarráð hefur farið yfir stöðu mála og áframhaldandi vinna verður yfirfarin á fundi ráðsins í janúar.

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201312025Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Freyr Antonsson Varamaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs