Íþrótta- og æskulýðsráð

153. fundur 19. október 2023 kl. 16:30 - 18:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jóhann Már Kristinsson formaður
  • Elísa Rún Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Snævar Örn Ólafsson aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson varamaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá
Elsa Hlín Einarsdóttir boðaði forföll og Magni Þór Óskarsson mætti í hennar stað.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027

Málsnúmer 202304162Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskuýðsráð boðaði tvo hópa á fundinn undir þessum lið, fyrst koma formenn íþróttafélaga á fund milli kl. 16:30-17:30 þar á eftir koma fulltrúar knattspyrnudeildar vegna veru þeirra í 1. deild að ári frá kl. 17:30-18:30.
Á formannafundinn voru mætt frá eftirfarandi félögum/deildum:
Skíðafélag Dalvíkur: Óskar Óskarsson
Sundfélagið Rán: Elín Björk Unnarsdóttir
Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður: Friðrik Arnarsson
Hestamannafélagð Hringur: Lilja Guðnadóttir
Rimar: Sigurlaug Hanna Hafliðadóttir
Aðalstjórn UMFS: Kristján Ólafsson
Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar UMFS: Friðjón Árni Sigurvinsson
Dalvík/Reynir / meistaraflokkur knattspyrnudeildar: Kristinn Þór Björnsson
Fimleikadeild UMFS: Tína Ósk Hermannsdóttir
það vantaði fulltrúa frá Ungmennafélaginu Reyni og Golfklúbbnum Hamri.

Rætt var um bókun íþrótta- og æskuýðsráðs frá síðasta fundi um tillögu um að ráðinn verði starfsmaður innan íþróttahreyfingarinnar.
Umræðu lokið með formönnum og sá hópur fór af fundi kl. 17:30.

inn á fundinn komu fulltrúar knattspyrnudeidar:
Kristinn Þór Björnsson
Friðjón Árni Sigurvinsson
Kolbrún Einarsdóttir
Jónína Guðrún Jónsdóttir
Ingvar Sigurbjörnsson
Heiðar Andri Gunnarsson
Hörður Snævar Jónsson
Kristbjörn Leó Sævaldsson

Farið var yfir atriði sem félagið þarf að uppfylla samkvæmt leyfiskerfi KSÍ vegna veru í 1. deild næsta sumar.
þá var rætt um rekstur vallarins og kostnað við hann og endurnýjun á rekstrarsamningi.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Nefndarmenn
  • Jóhann Már Kristinsson formaður
  • Elísa Rún Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Snævar Örn Ólafsson aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson varamaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi