Dagskrá
1.Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn
2.Reglur um kjör á íþróttamanni ársins
3.Vorfundur íþrótta- og æskulýðsráðs 2022
4.Aðsóknartölur íþróttamiðstöð 2021
5.Fjárhagslegt stöðumat - íþrótta- og æskulýðsmál
Fundi slitið - kl. 09:00.
Nefndarmenn
-
Þórunn Andrésdóttir
formaður
-
Jóhann Már Kristinsson
varaformaður
-
Gunnar Eiríksson
aðalmaður
-
Magni Þór Óskarsson
aðalmaður
-
Jónína Guðrún Jónsdóttir
varamaður
Starfsmenn
-
Gísli Rúnar Gylfason
Starfsmaður
-
Gísli Bjarnason
sviðsstjóri
Fundargerð ritaði:
Gísli Rúnar Gylfason
íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Þar kemur fram að sveitarfélög beri skyldu til að veita börnum rými og vettvang til að tjá skoðanir sínar í öllum málum sem þau varðar og ber að taka réttmætt tillit til þeirra í samræmi við aldur og þroska, líkt og 12. gr. Barnasáttmálans kveður á um.
Íþrótta- og æskulýðsráð minnir á að mikilvægt er að öllum málum er varða börn og ungmenni sé vísað til ungmennaráðs Dalvíkurbyggðar.