Íþrótta- og æskulýðsráð

122. fundur 01. september 2020 kl. 16:00 - 18:00 utan húss
Nefndarmenn
  • Þórunn Andrésdóttir formaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson aðalmaður
  • Eydís Arna Hilmarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá
Fundurinn haldinn í stóra salnum í íþróttamiðstöðinni á Dalvík vegna sóttvarnaraðgerða og kröfu um 2 metra fjarlægð á milli manna.

1.Ársreikningar íþróttafélaga 2019

Málsnúmer 202002060Vakta málsnúmer

Íþróttafélög í Dalvíkurbyggð skila árlega inn ársreikningum samkvæmt samningi við Dalvíkurbyggð.
Íþrótta- og æskulýðsráð fór yfir ársreikningana og staða þeirra rædd í ljósi Covid faraldurs.

2.Vorfundur íþrótta- og æskulýðsráðs 2020

Málsnúmer 202001116Vakta málsnúmer

Undir þessum lið var fundað með fulltrúum íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð sem eru með virka starfsemi ásamt framkvæmdarstjóra UMSE.
Eftirfarandi voru mættir
Jónina Guðrún Jónsdóttir: Aðalstjórn UMFS
Ragnhildur Haraldsdóttir: Fimleikadeild UMFS
Kristinn Þór Björnsson og Garðar Níelsson: Meistaraflokkur í knattspyrnu(Dalvík/Reynir)
Gunnar Eiríksson gerði grein fyrir málum barna og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS
Marsibil Sigurðardóttir: Golfklúbburinn Hamar
Elín B. Unnarsdóttir: Sundfélagið Rán
Kristján Sigurðsson: Ungmennafélagið Reynir
Einar Hafliðason: Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður
Lilja Guðnadóttir: Hestamannafélagið Hringur
Gerður Olofsson: Skíðafélag Dalvíkur
Guðný Jóna Þorsteinsdóttir: Blakfélagið Rimar
Þorsteinn Marinósson:Framkvæmdarstjóri UMSE

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir nýju skráningarskjali í ÆskuRækt fyrir félögin og kynnti ákvörðun Byggðaráðs um samstarf íþróttamiðstöðvar og CDalvík og möguleika annarra aðila sem bjóða upp á heilsueflingu á samstarfi við íþróttamiðstöðina.

Fulltrúar félaganna fóru yfir rekstur og starfsemi félaganna sérstaklega með það í huga að rýna stöðuna á þessum tímapunkti í ljósi ástandins í tenglsum við Covid19.
Félögin standa mis vel og höfðu sóttvarnaraðgerðir mjög mismunandi áhrif á félögin. Allir aðilar samþykkir því að félögin munu senda inn formlegt erindi til Dalvíkyrbyggðar fyrir 1. október ef félag sér fram á að þurfa fjárhagslega aðstoð vegna þessara aðgerða stjórnvalda.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Nefndarmenn
  • Þórunn Andrésdóttir formaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson aðalmaður
  • Eydís Arna Hilmarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi