Fræðsluráð

274. fundur 28. september 2022 kl. 08:15 - 10:05 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
 • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
 • Jolanta Krystyna Brandt formaður
 • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
 • Þorsteinn Ingi Ragnarsson varamaður
Starfsmenn
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.
Dagskrá
Aðrir sem sitja fundinn: Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti, Ágústa Kristín Bjarnadóttir aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, Kristín Magdalena Dagmannsdóttir fulltrúi starfsmanna á Krílakoti, Helga Lind Sigmundsdóttir, deildarstjóri í Árskógarskóla og fulltrúi starfsfólks í Árskógarskóla, Hugrún Felixdóttir fulltrúi kennara í Dalvíkurskóla og Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitastjóri Dalvíkurbyggðar.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026

Málsnúmer 202204134Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri - fræðslu og menningarsviðs, Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir starfs - og fjárhagsáætlunir hjá sínum deildum.
Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum starfsáætlanir skólanna og gerir ekki athugasemdir við fjárhagsáætlunir skólanna og skólaskrifsstofu fyrir fjárhagsárið 2023.

Fræðsluráð óskar eftir að endurnýjun á búnaði í kennslustofur í Dalvíkurskóla verði áfram á Eignarsjóði.


Fræðsluráð, þakkar stjórnendum fyrir góða vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir fjárhagsárið 2023.

2.Gjaldskrár fræðslu - og menningarsviðs 2023

Málsnúmer 202209094Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri - fræðslu og menningarsviðs, Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir gjaldskrár hjá sínum deildum.
Máli frestað til næsta fundar fræðsluráðs.

Fundi slitið - kl. 10:05.

Nefndarmenn
 • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
 • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
 • Jolanta Krystyna Brandt formaður
 • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
 • Þorsteinn Ingi Ragnarsson varamaður
Starfsmenn
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.