Félagsmálaráð

175. fundur 03. febrúar 2014 kl. 15:00 - 17:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Valdís Guðbrandsdóttir Formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
 • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
 • Rósa Ragúels Aðalmaður
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá

1.Trúnaðarmál 201401161

Málsnúmer 201401161Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201401161
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Sérstakar Húsaleigubætur

Málsnúmer 201305070Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti hugmyndir af breytingum á reglum um sérstakar húsaleigubætur - breytingar hvað varðar útreikninga á bótunum.
Félagsmálaráð samþykkir breytingar á 4.gr reglna um sérstakar húsaleigubætur og vísar reglunum til sveitarstjórnar

3.Styrkbeiðni 2014

Málsnúmer 201401136Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti erindi frá Saman hópnum frá 27. janúar 2014 en óskað er eftir styrk til forvarnarstarfs SAMAN-hópsins að upphæð 20.000 krónur
Félagsmálaráð samþykkir að veita Saman hópnum styrkinn að upphæð 20.000,- krónur, tekið af lið 02-80-9145.

4.Framfærslukvarði 2014

Málsnúmer 201401163Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram tillögur að hækkun framfærslukvarða fjárhagsaðstoðar, en þar er kvarðinn hækkaður skv. neysluvísitölu.
Félagsmálaráð samþykkir 4,2% vísitöluhækkun. Framfærsluviðmiðið mun þá verða eftirfarandi:

Einstaklingar:
140.062 (var 134.416)
Hjón: 224.099(var 215.066)
Sameiginlegt heimilishald: 84.037(var 80.650)
Neyðaraðstoð: 35.015(var 33.604)

5.Niðurgreiðslur dagmæðra

Málsnúmer 201109155Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram tillögur að hækkun á viðmiðunargjaldskrá á dagforeldragjaldi sem og hækkun á niðurgreiðslum til foreldra vegna vistunar barns hjá dagforeldrum.
Félagsmálaráð samþykkir hækkunina

6.Tölfræðileg samantekt um þjónustu við fatlað fólk 2011

Málsnúmer 201401164Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti tölvupóst frá 9. desember 2013 en þar er kynnt skýrsla með tölfræðilegri samantekt um þjónustu við fatlað fólk árið 2011. Fram kemur að ánægjulegt sé að sjá niðurstöður vegna þessa fyrsta árs sem sveitarfélögin séu ábyrg fyrir þjónustu við fatlað fólk. Í vinnslu er skýrsla vegna ársins 2012.
Lagt fram til kynningar

7.Húsaleigubætur-uppfærsla viðmiðunarfjárhæðar vegna eignamarka

Málsnúmer 201401166Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti tölvupóst frá 9. janúar 2014 frá Velferðarráðuneytinu en kynnt er uppfærsla á viðmiðunarfjárhæð eignarmarka vegna húsaleigubóta. Breyting er gerð samkvæmt hækkun neysluvísitölu eða um 4,2% frá ársbyrjun 2013 til ársbyrjunar 2014. Frá og með 1. janúar 2014 er uppreiknuð viðmiðunarfjárhæð vegna eignarmarka við útreikning húsaleigubóta 6.927.000,-
Lagt fram til kynningar

8.Félagslega íbúðakerfið - fjöldi o.fl.

Málsnúmer 201301033Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir fjölda íbúða í eigu Dalvíkurbyggðar, íbúðir í félagslega íbúðakerfinu og yfirlit yfir leigjendur og gildistíma leigusamninga.
Lagt fram til kynningar

9.Trúnaðarmál 201401076

Málsnúmer 201401076Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201401076
Bókað í trúnaðarmálabók

10.Trúnaðarmál 201302075

Málsnúmer 201302075Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201302075
Bókað í trúnaðarmálabók

11.Trúnaðarmál 20142001

Málsnúmer 201402001Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 20142001
Bókað í trúnaðarmálabók

12.Trúnaðarmál 201402002

Málsnúmer 201402002Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201402002
Bókað í trúnaðarmálabók

13.Trúnaðarmál 201402003

Málsnúmer 201402003Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201402003
Bókað í trúnaðarmálabók

14.Trúnaðarmál 201401158

Málsnúmer 201401158Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201401158
Bókað í trúnaðarmálabók

15.Trúnaðarmál 201401159

Málsnúmer 201401159Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201401159
Bókað í trúnaðarmálabók

16.Trúnaðarmál 1402008

Málsnúmer 1402008Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 1402008
Bókað í trúnaðarmálabók

Fundi slitið - kl. 17:00.

Nefndarmenn
 • Valdís Guðbrandsdóttir Formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
 • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
 • Rósa Ragúels Aðalmaður
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi