Félagsmálaráð

177. fundur 30. apríl 2014 kl. 16:00 - 18:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Valdís Guðbrandsdóttir Formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
 • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
 • Rósa Ragúels Aðalmaður
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Eyrún Rafnsdóttir Sviðsstjóri félagsmálasviðs
Dagskrá
Boðaðir voru stjórnarmenn allra samstarfsaðilanna og félaganna í sveitarfélaginu. Alls voru formenn eða fulltrúar frá eftirtöldum félögum:UMFS, Fimleikadeild UMFS, Árskógarskóli, Slysavarnafélagið, Lögreglan, Vinnuskólinn, Barna- og unglingaráð í fótbolta, Félagsmiðstöðin Týr, Björgunarsveitin, Dalv

1.Forvarnarstefna og aðgerðaráætlun

Málsnúmer 201404122Vakta málsnúmer

Á fund félagsmálaráðs voru boðaðir samstarfsaðilar forvarnastefnu Dalvíkurbyggðar. Marinó Þorsteinsson, formaður vinnuhóps forvarnarstefnu ásamt Lilju Björk Ólafsdóttur kynntu vinnuna við gerð forvarnarstefnunnar og áhersluatriði. Félagsmálastjóri kynnti forvarnarverkefnin sem félagsmálasvið hefur verið að vinna að undanfarið.
Samþykkt var að þessi hópur myndi funda 2x á ári til að fara yfir stöðuna og kynna forvarnir sínar.Einnig var ákveðið að félagsmálasvið hefði heimild til að kalla til hópsins ef upp kæmu sérstök mál í sveitarfélaginu sem bregðast þyrfti við. Almenn ánægja var með nýja forvarnarstefnu og allir viðstaddir lýstu yfir samstarfsvilja.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Nefndarmenn
 • Valdís Guðbrandsdóttir Formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
 • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
 • Rósa Ragúels Aðalmaður
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Eyrún Rafnsdóttir Sviðsstjóri félagsmálasviðs