Félagsmálaráð

203. fundur 08. nóvember 2016 kl. 08:00 - 10:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Silja Pálsdóttir formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
 • Rúna Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Friðjón Árni Sigurvinsson mætti ekki á fund og boðaði ekki forföll.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201611036Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201611036
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201611037Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201611037
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Úrskurður frá Úrskurðarnefnd velferðarmála

Málsnúmer 201610079Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201610079
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Jólaaðstoð 2016

Málsnúmer 201611052Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201611052
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Stöðumat fjárhags fyrir árið 2016

Málsnúmer 201605043Vakta málsnúmer

Farið var yfir stöðumat fjárhags fyrir janúar til september 2016.
Lagt fram til kynningar

6.Gjaldskrár 2017

Málsnúmer 201611044Vakta málsnúmer

Lagðar fram gjaldskrár félagsmálasvið fyrir árið 2017 til yfirferðar og afgreiðslu.
Félagsmálaráð samþykkir gjaldskrárnar eins og þær liggja fyrir og vísa þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn.

7.Frá foreldrum fatlaðra ungmenna í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201608105Vakta málsnúmer

Lagt er fyrir bréf frá foreldrum fatlaðara ungmenna í Dalvíkurbyggð, bréf dagsett þann 25.ágúst 2016, þar sem fram koma áhyggjur þeirra af búsetumálum ungmennanna sem fullorðnum einstaklingum í sveitarfélaginu.
Félagsmálaráð tekur undir með foreldrum fatlaðra ungmenna um þörf á búsetuúrræði þeirra til framtíðar. Búið er að skipa vinnuhóp og vonandi fljótlega á nýju ári verði farið í gang með frekari undirbúningsvinnu vegna byggingar íbúðarkjarna. Félagsmálaráð mun óska eftir því við vinnuhópinn að vera upplýst um gang mála.

8.Umsögn sambandsins um erindi er varða lágmarksíbúafjölda þjónustusvæða í málaflokki fatlaðs fólks

Málsnúmer 201611001Vakta málsnúmer

Lagt fram rafbréf frá Sambandi íslenska sveitarfélaga dagsett 31.október 2016, þar sem umsögn sem sambandið hefur látið Velferðarráðuneytinu í té um erindi er varðar lámarksíbúafjölda þjónustusvæða.
Lagt fram til kynningar

9.Um fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017

Málsnúmer 201610094Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf um beiðni frá Stígamótum dagsett 10.október 2016, þar sem óskað er eftir fjárstyrk fyrir samtökin fyrir árið 2017.
Félagsmálaráð hafnar erindi Stígamóta um fjárstyrk fyrir árið 2017.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
 • Silja Pálsdóttir formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
 • Rúna Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi