Félagsmálaráð

159. fundur 15. maí 2012 kl. 08:00 - 10:00 fundarherbergi á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
  • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
  • Rósa Ragúels Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Embættismaður
  • Guðný Jóna Þorsteinsdóttir Aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá

1.Frá íbúum við Lækjarstíg vegna fyrirhugaðrar skammtímavistunar í Lækjarstíg.

Málsnúmer 201205020Vakta málsnúmer

Bréf barst frá íbúum við Lækjarstíg vegna fyrirhugaðrar skammtímavistunar í Lækjarstíg. Félagsmálastjóri og bæjarstjóri hafa svarað erindinu
Lagt fram til kynningar

2.Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2012

Málsnúmer 201205053Vakta málsnúmer

Strykbeiðni barst frá Aflinu um að stykja reksturinn fyrir árið 2012.
Félagsmálaráð samþykkir að veita styrk til reksturs Aflsins fyrir árið 2012 að upphæð 100.000,- krónur tekið af lið 02-80-9110.

3.Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Málsnúmer 201205045Vakta málsnúmer

Erindi barst frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga þar sem óskað er eftir upplýsingum um húsnæðismál í málefnum fatlaðara. Erindi hefur verið tekið fyrir í þjónustuhópi SSNV, þar sem þjónstuhópur hefur lagt til að verkefnisstjóri svari erindinu fyrir hönd sveitarfélaga í byggðarsamlaginu.
Félagsmálaráð samþykkir að fela verkefnastjóra í málefnum fatlaðra hjá SNNV að svara erindinu.

4.Ráðstefna: Samstarf skóla og barnaverndar

Málsnúmer 201205044Vakta málsnúmer

Erindi barst frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga um ráðstefnu um samvinnu skóla og barnaverndar. Ráðstefnan fjallar um stöðu þeirra barna sem fá þjónustu í barnaverndarkerfinu gagnvart skóla og menntun, ekki síst fósturbarna og barna á meðferðarheimilnum og mikilvægi samvinnu þessara kerfa
Félagsmálaráð felur Guðný Jónu að kynna þetta í grunnskólanum og að grunnskóli og félaþjónustan sitji ráðstefnuna í fjarfundi.

5.Umsóknir í velferðarsjóð

Málsnúmer 201205046Vakta málsnúmer

Erindi barst frá Velferðarsjóði barna. Undanfarin ár hefur sjóðurinn veitt styrki til sumargjafa og er óskað tilnefninga frá félagsþjónustu um fjölskyldur sem gætu nýtt sér slíkan styrk. Félagsmálastjóri hefur sent erindi og óskað eftir styrkjum.
Lagt fram til kynningar

6.Forvarnarhópur - fundargerðir o.fl.

Málsnúmer 1107032Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti nefndarmönnum áframhaldandi forvarnarvinnu vegna fiskidagsins mikla
Lagt fram til kynningar

7.heimsókn í Lengdu viðveruna

Málsnúmer 201203154Vakta málsnúmer

Frestað til næsta fundar þann 12.júní 2012 og á þá að hefja fund í lengdu viðverunni.

8.Trúnaðarmálabók - 159 fundur

Málsnúmer 201203153Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál bókuð í trúnaðarmálabók

9.Trúnaðarmál; bókað í trúnaðarmálabók.

Málsnúmer 201205060Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð hafnar erindinu.

10.Trúnaðarmál; bókað í trúnaðarmálabók.

Málsnúmer 201205061Vakta málsnúmer





Félagsmálaráð hafnar erindinu.  

11.Trúnaðarmála; bókað í trúnaðarmálabók.

Málsnúmer 201204025Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir styrkveitingu.

12.Trúnaðarmál; bókað í trúnaðarmálabók.

Málsnúmer 201205063Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir að veita styrkinn.  

13.Trúnaðarmál; bókað í trúnaðarmálabók.

Málsnúmer 201205062Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð hafnar erindinu.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
  • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
  • Rósa Ragúels Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Embættismaður
  • Guðný Jóna Þorsteinsdóttir Aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi