Ráðstefna: Samstarf skóla og barnaverndar

Málsnúmer 201205044

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 159. fundur - 15.05.2012

Erindi barst frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga um ráðstefnu um samvinnu skóla og barnaverndar. Ráðstefnan fjallar um stöðu þeirra barna sem fá þjónustu í barnaverndarkerfinu gagnvart skóla og menntun, ekki síst fósturbarna og barna á meðferðarheimilnum og mikilvægi samvinnu þessara kerfa
Félagsmálaráð felur Guðný Jónu að kynna þetta í grunnskólanum og að grunnskóli og félaþjónustan sitji ráðstefnuna í fjarfundi.