Félagsmálaráð

254. fundur 19. október 2021 kl. 16:15 - 18:15 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Lilja Guðnadóttir formaður
  • Eva Björg Guðmundsdóttir varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Felix Jósafatsson aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir
  • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir þroskaþjálfi
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202110016Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 202110016

Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202107081Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 202107081

Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202110031Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 202110031

Bókað í trúnaðarmálabók

4.Gjaldskrár árið 2022

Málsnúmer 202109077Vakta málsnúmer

Lagðar voru fram gjaldskrár félagsmálasviðs fyrir árið 2022 til yfirferðar.
Félagsmálaráð samþykkir gjaldskrár félagsmálasviðs fyrir árið 2022 með fimm greiddum atkvæðum.

5.Fjárhagsáætlun 2022

Málsnúmer 202108078Vakta málsnúmer

Lagðar voru fyrir fjárhagsáætlun og starfsáætlun félagsmálasviðs fyrir árið 2022.
Félagsmálaráð samþykkir fjárhagsáætlun og starfsáætlun félagsmálasviðs fyrir árið 2022 með fimm greiddum atkvæðum.

6.Beiðni um rekstarstyrk fyrir árið 2022

Málsnúmer 202110017Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn um rekstarstyrk fyrir árið 2022 frá Kvennaathvarfinu í Reykjavík dagsett 6. október 2021. Óskað er eftir rekstarstyrk fyrir árið 2022 að fjárhæð kr. 100.000,-, þar sem sveitarfélög hafa hingað til verið öflugir stuðningsaðilar kvenna og barna sem sækja skjól til Samtaka um kvennaathvarf.
Félagsmálaráð samþykkir að styrkja Kvennaathvarfið, tekið af lið 02-80-9145.

7.Innköllun um, sanngirnisbætur - til upplýsinga

Málsnúmer 202110038Vakta málsnúmer

Lagt fram rafbréf dags. 6. október 2021 frá Dómsmálaráðuneytinu. Með bréfinu vill dómsmálaráðuneytið vekja athygli stjórnenda í málefnum fatlaðs fólks á því að innköllun krafna um sanngirnisbætur verður birt í Lögbirtingarblaðinu 7. okt sl. Frá þeim tíma gefst einstaklingum sem sættu illri meðferð eða ofbeldi á stofnunum fyrir fötluð börn, rekin á vegum hins opinbera fyrir 1. febrúar 1993, tækifæri til að lýsa kröfum sínum um bætur. Fresturinn til að sækja um sanngirnisbætur rennur að óbreyttu út 31. janúar 2022.



Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Nefndarmenn
  • Lilja Guðnadóttir formaður
  • Eva Björg Guðmundsdóttir varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Felix Jósafatsson aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir
  • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir þroskaþjálfi