Félagsmálaráð

231. fundur 18. júní 2019 kl. 08:15 - 09:40 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Lilja Guðnadóttir formaður
 • Eva Björg Guðmundsdóttir varaformaður
 • Felix Jósafatsson aðalmaður
 • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Gunnar Eiríksson boðaði forföll og varamaður hans komst ekki í hans stað.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201906030Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201906030

Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201905058Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201905058

Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201906033Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201906033

Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201906029Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201906029

Bókað í trúnaðarmálabók

5.Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun fyrir árið 2010

Málsnúmer 201904095Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf dags 24.05.2019 frá Jafnréttisstofu þar sem fram kemur að stofan hefur móttekið jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar en gerir örlitlar athugasemndir. Bent er á að til að jafnréttisáætlun uppfylli kröfur laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla þarf að koma fram hvernig sveitarfélagið uppfyllir 22.gr. laganna sem fjallar um kynbundið ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferðislega áreitni. Þessir þættir þurfa að koma fram í áætlun. Dalvíkurbyggð hefur starfandi eineltisteymi sem tekur á slíkum þáttum og verður því bætt inn í áætlunina.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Félagsmálaráð samþykkir orðalagsbreytingar á Jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar og vísar áætluninni til Sveitastjórnar.

6.Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar

Málsnúmer 201903089Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi dags. 22.05.2019 frá Gæða og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar. Þar er gerð grein fyrir því að reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríksiborgara utan EES sem ekki eiga lögheimili á Íslandi nr. 735/2018 hafa verið uppfærðar. Meginmarkmið uppfærslunnar er tvíþætt, annars vegar að reglurnar nái betur utan um þann hóp sem þeim er ætlað að ná til og hinsvegar að einfalda endurgreiðsluferlið.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Nefndarmenn
 • Lilja Guðnadóttir formaður
 • Eva Björg Guðmundsdóttir varaformaður
 • Felix Jósafatsson aðalmaður
 • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi