Byggðaráð

961. fundur 19. október 2020 kl. 16:30 - 18:37 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Jón Ingi Sveinsson formaður
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá
Formaður byggðaráðs, Jón Ingi Sveinsson, sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs tóku þátt í fundinum i gegnum fjarfundarbúnað (TEAMS) í Upsa. Guðmundur St. Jónsson og Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað (TEAMS).

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2021 og 3ja ára áætlun 2022-2024; aukafundur

Málsnúmer 202005082Vakta málsnúmer

Á fundinum var farið yfir vinnugögn sem sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs sendi í rafpósti 19.10.2020.

a) Samantekt yfir niðurstöður tillagna vinnubóka vs. fjárhagsramma.
b) Beiðnir um búnaðarkaup.
c) Tillaga umhverfis- og tæknisviðs að viðhaldi Eignasjóðs.
d) Tillögur umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs að fjárfestingum og framkvæmdum.

Á fundinum voru gerðar tillögur að breytingum og sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs falið að fylgja þeim málum eftir við sviðsstjóra eftir því sem við á.

Markmiðið er að byggðaráð ljúki sinni yfirferð yfir tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun á næsta fundi sem er fimmtudaginn 22. október n.k.


Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:37.

Nefndarmenn
  • Jón Ingi Sveinsson formaður
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.