Hádegishugleiðsla The Vessel Katrin Hahner

Hádegishugleiðsla The Vessel Katrin Hahner
Klukkustundar hugleiðsla leidd og hönnuð af tón-og myndlistarkonunni Katrin Hahner. Aðgangur ókeypis, verkefnið er styrkt af Heilsueflandi Dalvíkurbyggð. Hugleiðslan er leidd á ensku.
Orðið innblástur er komið af latneska orðinu inspirare, sem þýðir „að anda inn“, og var upphaflega notað í guðlegu samhengi til að þýða eins konar dulrænt afl, djúpstæða hugmynd eða sannleika sem opinberaður er grunlausum einstaklingi. Innblástur er nauðsynlegur þáttur í lífi sem lifað er til fulls.
Í gegnum tíðina hefur hringurinn verið viðurkenndur sem heilagt rými. Líkamar okkar eru skip (e. vessel). Þeir bera drauma okkar -
Við erum öll tengd hvort öðru og í hugleiðslulotunni tengjumst við töfrum þessa hrings.
Katrin gerir þetta „samkomulag“ með glitrandi, léttri dýpt og umhyggju.
-
Meditation
„The Vessel“
INSPIRATION
Coming from the Latin inspirare, meaning “to breathe into,” the word inspiration was originally used in a divine context to mean a kind of mystical animating force, a profound idea or truth revealed to an unsuspecting person.
Inspiration is a necessary ingredient of a life well lived.
The Magic happens when Inspiration meets a Vessel.
What is humming inside you?
IN CIRCLE
Throughout times the circle has been recognized as a sacred space.
Our bodies are Vessels. They carry our dreams -
We are all connected with each other and
At the VESSEL Meditation Session we connect with the magic of this circle.
Katrin facilities this „coming together“ with sparkling, light-hearted depth and care.
The meditation is in english. It takes one hour, from 12:00-13:00, thursday the 12th of september.