Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500
Auglýst hefur verið opin kynning á rannsóknarstað í Staðartungu í Hörgársveit, þriðjudagskvöldið 5. júlí kl. 20.00.En viðburðurinn er hluti af Tvídælu, þverfaglegra rannsókna í Svarfaðardal og Hörgárdal.
Á kynningunni verða skoðaðir tveir staðir. Í ...
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti samhljóða ráðningu Eyrúnar Ingibjargar Sigþórsdóttur í starf sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar 2022-2026.
Eyrún er viðskiptafræðingur, með meistaragráðu í verkefnastjórnun og hefur starfað í sveitarstjórnamálum sí...
Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026
Á 346. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 8. júní 2022 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, og verði auglýstir með tveggja dag...
347. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 28. júní 2022 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
2206002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1028, frá 16.06.
2206004F - Byggðaráð ...
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir matráði í 75% stöðuhlutfall frá og með 9. ágúst nk.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni...
Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, fuglafræðslu og leiðsögn í að tálga fugla úr greinum í Hánefsstaðareit, Svarfaðardal sunnudaginn 26. júní á milli kl 13 og 16. Þessi viðburður er í tilefni verkefnisins Líf í Lundi sem er haldið hel...
Félagsmenn í Hestamannafélaginu Hring fögnuðu 60 ára afmæli félagsins í gær en félagið var stofnað 16. júní 1962. Farin var hópreið um götur Dalvíkur og síðan haldið afmælishóf í Bergi. Forseti sveitarstjórnar, Freyr Antonsson, færði formanni félagsi...
Í dag 16. júní, fórum við í skrúðgöngu og héldum síðan sumargleði í garðinum okkar. Boðið var uppá ýmislegt til að gera í garðinum okkar s.s. andlitsmálningu, sápukúlur, skutlugerð, steinamálun og fleira. Hátíðarhöldunum lauk með pylsupartýi í boði f...