Föstudaginn 16. febrúar s.l. skrifaði stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses (húsnæðissjálfseignarstofnun) undir verksamning, að undangenginni tilboðsgerð, við forsvarsmenn Kötlu ehf. um byggingu á tveimur íbúðahúsum fyrir fatlað fólk við Lokastíg 3...
Að gefnu tilefni skal bent á að allur akstur torfærutækja, s.s vélsleða og torfæruhjóla er bannaður innan þéttbýlis samkvæmt gr.20. lögreglusamþykktar fyrir Dalvíkurbyggð
https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/b_nr_778_2018....