Veitu- og hafnaráð

88. fundur 17. september 2019 kl. 11:00 - 14:00 utan húss
Nefndarmenn
  • Valdimar Bragason formaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir aðalmaður
  • Kristján Hjartarson aðalmaður
  • Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs
Dagskrá

1.Framkvæmdir 2019.

Málsnúmer 201903096Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð, skoðunarferð.

Sviðsstjóri kynnti fyrir ráðinu stöðu þeirra framkvæmda sem eru á forræði ráðsins.
Almenn ánægja var með ferðina og þær upplýsingar og skýringar sem sviðsstjóri gaf ráðsmönnum um einstaka framkvæmd.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Nefndarmenn
  • Valdimar Bragason formaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir aðalmaður
  • Kristján Hjartarson aðalmaður
  • Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs