Ungmennaráð fór yfir erindisbréf ráðsins. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að vinna að nýjum drögum í samræmi við umræðu á fundinum og hafa tilbúin á næsta fundi. Ráðið telur að það þurfi að gera breytingar á skipan ráðsins og ýmsum öðrum þáttum. Næsti fundur verður miðvikudaginn 28. febrúar.
Fundi slitið - kl. 19:10.
Nefndarmenn
Hera Margrét GuðmundsdóttirAðalmaður
Patrekur Óli GústafssonAðalmaður
Eiður Máni JúlíussonAðalmaður
Björgvin Páll Haukssonaðalmaður
Starfsmenn
Gísli Rúnar Gylfasonstarfsmaður
Fundargerð ritaði:Gísli Rúnar GylfasonÍþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar