Margrét Víkingsdóttir kom á fundinn kl. 17:30 og kynnti hugmyndir atvinnumála- og kynningarráðs um íbúaþing. Ungmennaráð tekur jákvætt í þær hugmyndir að ráðið taki að sér svipað þing eingöngu fyrir ungmenni. Stefnt er á að halda þing fyrir ungmenni fimmtudaginn 9. febrúar.