Ungmennaráð

12. fundur 31. janúar 2017 kl. 17:30 - 19:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Hera Margrét Guðmundsdóttir Aðalmaður
  • Patrekur Óli Gústafsson Aðalmaður
  • Eiður Máni Júlíusson Aðalmaður
  • Björgvin Páll Hauksson aðalmaður
  • Birna Kristín Kristbjörnsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar
Dagskrá

1.Íbúaþing ungmenna

Málsnúmer 201701136Vakta málsnúmer

Margrét Víkingsdóttir kom á fundinn kl. 17:30 og kynnti hugmyndir atvinnumála- og kynningarráðs um íbúaþing. Ungmennaráð tekur jákvætt í þær hugmyndir að ráðið taki að sér svipað þing eingöngu fyrir ungmenni. Stefnt er á að halda þing fyrir ungmenni fimmtudaginn 9. febrúar.

2.Verkefni á vegum Ungmennaráðs 2017

Málsnúmer 201701137Vakta málsnúmer

Rætt um ýmis verkefni sem ungmennaráð getur staðið að árið 2017. Frekari umræða á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Nefndarmenn
  • Hera Margrét Guðmundsdóttir Aðalmaður
  • Patrekur Óli Gústafsson Aðalmaður
  • Eiður Máni Júlíusson Aðalmaður
  • Björgvin Páll Hauksson aðalmaður
  • Birna Kristín Kristbjörnsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar