Menningarráð

66. fundur 01. febrúar 2018 kl. 08:00 - 09:30 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá

1.Gagnagátt - Menningarráð

Málsnúmer 201406067Vakta málsnúmer

Endurskoðun menningarstefnu Dalvíkurbyggðar.
Samkvæmt gildandi Menningarstefnu Dalvíkurbyggðar skal hún endurskoðuð og yfirfarin af menninngarráði á hverju kjörtímabili. Menningarráð samþykkir Menningarstefnuna með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum og vísar menningarstefnu Dalvíkurbyggðar til staðfestingar í sveitarstjórn.


Kristján Hjartarson vék af fundi kl. 08:57

2.Styrkveitingar menningar- og viðurkenningarsjóðs 2018

Málsnúmer 201802003Vakta málsnúmer

Styrkveitingar úr menningar- og viðurkenningarsjóði 2018.
Menningarráð samþykkir að setja auglýsingu um styrkumsóknir þann 21. febrúar n.k. úr Menningar- og viðurkenningarsjóði Dalvíkurbyggðar 2018 og mun umsóknarfrestur renna út 9. mars n.k. Sviðsstjóra falið að ganga frá því.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs