Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46; frá 08.08.2025

Málsnúmer 2508001F

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1154. fundur - 14.08.2025

Ekkert þarfnast afgreiðslu.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
  • Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir drög að starfs - og fjárhagsáætlun fyrir árið 2026. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46 Skólanefnd TÁT þakkar Magnúsi skólastjóra TÁT fyrir yfirferð að drögum að starfsáætlun. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir skráningar og væntanlegan nemendafjölda fyrir næsta skólaár. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46 Skráningar í tónlistarskólann líta vel út fyrir skólaárið 2025-2026 og nemendafjöldi er svipaður og síðustu ár. Komið var inná mikilvægi þess að hafa kynningarfundi um tónlistarskólann fyrir nemendur og foreldra í grunnskólum sveitarfélagana í upphafi skólanna núna í ágúst. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir starfsmannamál hjá TÁT fyrir næsta skólaár. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT og Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fara yfir fjárhagslegt stöðumat hjá TÁT 2025. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46 Lagt fram til kynningar Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • .5 202402005 Styrktarsjóður TÁT
    Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, kynnti styrktarsjóð fyrir nýjum aðilum. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46 Lagt fram til kynningar Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir helstu breytingar á stjórnun hjá TÁT fyrir næsta skólaár Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46 Lagt fram til kynningar Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fer yfir kostnaðarskiptingu sveitarfélaga vegna samreksturs á tónlistarskóla. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46 Lagt fram til kynningar Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar