Umhverfisráð 2022 - 375, frá 05.09.2022

Málsnúmer 2208009F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 349. fundur - 20.09.2022

Fundargerðin er í 20 liðum.
Liður 11 er sér liður; 202206130.
Til máls tóku:
Helgi Einarsson um 4. lið og 7. lið sem leggur til að 4. lið verði vísað til byggðaráðs.
Gunnar Kristinn Guðmundsson um 4. lið sem leggur til að liðnum verði vísað til umhverfis- og dreifbýlisráðs.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa 4. lið til byggðaráðs og umhverfis- og dreifbýlisráðs til umfjöllunar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að beina því til umhverfis- og dreifbýlisráðs að taka lið 7 aftur til umfjöllunar og afgreiðslu þegar drög að framkvæmdaleyfi með skilmálum liggja fyrir. Málið færi síðan að nýju fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.