Fræðsluráð - 265, frá 08.12.2021.

Málsnúmer 2112001F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 341. fundur - 14.12.2021

Fundargerðin er í 6 liðum.
Ekkert þarfnast afgreiðslu.
Til máls tóku:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, um 5. lið og leggur til að sveitarstjórn taki undir bókun fræðsluráðs um þakkir.
Katrín Sigurjónsdóttir, um 5. og 6. lið.
Þórhalla Karlsdóttir, um 5. lið.

Sveitarstjórn tekur undir þakkir samkvæmt bókun fræðsluráðs undir 5. lið.
Sveitarstjórn vill koma á framfæri hrósi og þökkum til stjórnenda skólans, heilsugæslu, nemenda, starfsmanna skólans og foreldra, hvernig til tókst að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu smita í Dalvíkurbyggð og fyrir gott upplýsingaflæði.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.