Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 5

Málsnúmer 2108009F

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 361. fundur - 03.09.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð frá fimmta afgreiðslufundi byggingafulltrúa sem haldinn var 31. ágúst 2021.
  • .1 202108051 Umsókn um byggingarleyfi - Garðatröð 1a, Hamri
    Tekin fyrir umsókn Óðins Gunnarssonar, um byggingarleyfi fyrir frístundahús að Garðatröð 1a á Hamri. Meðfylgjandi eru aðaluppdrættir af húsinu og skráningartafla. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 5 Erindi samþykkt og byggingafulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi.
  • .2 201810094 Frágangur og ástand hússeignar að Hafnarbraut 10 á Dalvík
    Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 5 Málefni Hafnarbrautar 10 rædd og ákveðið að kalla málsaðila til fundar við byggingafulltrúa.
  • .3 201903018 Umsókn um byggingarleyfi - Litlu Hámundarstaðir
    Fjallað um stöðu byggingaframkvæmda á Litlu Hámundarstöðum. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 5 Byggingafulltrúa falið að fylgja málinu eftir.
  • .4 202108075 Umsókn um byggingarleyfi - Skógarhólar 11
    Tekin fyrir umsókn EGO húsa ehf. um byggingarleyfi fyrir þriggja íbúða raðhúsi að Skógarhólum 11 a, b og c á Dalvík. Meðfylgjandi eru drög að aðaluppdráttum fyrir húsið. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 5 Byggingaráform eru samþykkt og byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi hönnunargögn hafa borist.