Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 103, frá 09.04.2021

Málsnúmer 2104001F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 335. fundur - 20.04.2021

Fundargerðin er í 6 liðum.
Til afgreiðslu:
Liður 2.
Liður 4 er sér liður á dagskrá.

Til máls tóku;
Katrín Sigurjónsdóttir um lið 3 og 4.
Guðmundur St. Jónsson um lið 2 og 4.
  • Með rafpósti, sem dagsettur er 23. mars 2021 barst eftirfarandi:

    "Meðfylgjandi er ársreikningur Hafnasambands Íslands fyrir árið 2020. Samkvæmt 5. mgr. 5. gr. laga Hafnasambands Íslands skal stjórn samþykkja ársreikninga eftir að þeir hafa verið kynntir aðildarhöfnunum.

    Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist vinsamlega til undirritaðs fyrir 12. apríl nk."
    Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 103 Veitu- og hafnaráð gerir ekki athugasemdir við framlagðan ársreikning. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs.