Fræðsluráð - 256, frá 10.02.2021

Málsnúmer 2102004F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 332. fundur - 23.02.2021

Fundargerðin er í 9 liðum.

Til afgreiðslu:
5. liður.
8. liður er sér liður á dagskrá.

Til máls tók:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson um 2. lið.
  • Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í frumvarpi sem munu koma inn á starfsemi í leik - og grunnskóla. Fræðsluráð - 256 Fræðsluráð tekur undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, mál nr. 354. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að taka undir ofangreinda bókun fræðsluráðs.