BOÐSKORT - 40 ÁRA AFMÆLI SAMFÉS

Málsnúmer 202512017

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1169. fundur - 04.12.2025

Tekinn fyrir rafpóstur, dagsettur þann 2. desember sl., þar sem Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, fagna 40 ára afmæli á þessu ári og býður sveitarstjóra á afmælishátíð sem haldin verður í Höfuðstöðinni, Rafstöðvarvegi 1a, 110 Reykjavík,þriðjudaginn 9. desember kl. 18:00 - 21:00.
Lagt fram til kynningar.