Hluthafafundur Leigufélagsins Bríetar ehf.

Málsnúmer 202512016

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1169. fundur - 04.12.2025

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu gögn frá Leigufélaginu Briet ehf., dagsett þann 1. desember sl., vegna hluthafafundar sem var 2. desember sl.
a) Fundargerð stjórnar nr. 82 frá 27.11.2025.
b) Skiptingaráætlun.
c) Skiptingarreikningur.
d) Skýrsla endurskoðanda.
Lagt fram til kynningar.