Fundaáætlun skipulagsráðs 2026

Málsnúmer 202511152

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 41. fundur - 10.12.2025

Lögð fram tillaga að fundaáætlun skipulagsráðs fyrir árið 2026, eða þar til nýtt sameinað framkvæmdaráð tekur til starfa, en það mun leysa af hólmi skipulagsráð og umhverfis- og dreifbýlisráð.
Skipulagsráð samþykkir framlagða fundaáætlun.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.