Jóabúð Hauganesi (L226624) - umsókn um breytta notkun húsnæðis

Málsnúmer 202511140

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 41. fundur - 10.12.2025

Erindi dagsett 24.nóvemer sl. þar sem Gunnar Anton Njáll Gunnarson sækir um breytta notkun Jóabúðar á Hauganesi. Fyrirhugað er að breyta notkun úr geymslu í sumarhús.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samvinnu við umsækjanda.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.