Aðgangur tollayfirvalda af rafrænu eftirliti hafna

Málsnúmer 202511118

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 152. fundur - 03.12.2025

Með fundarboði fylgdi tölvupóstur frá Hafnasambandi Íslands þar sem vakin er athygli því að vegna nýlegra lagabreytinga hafa tollyfirvöld verið að óska eftir tæknilegum upplýsingum um rafrænt eftirlit í höfnum og í sumum tilfellum óskað eftir beintengingu í rafrænt eftirlit. Stjórn Hafnasambandsins hefur fjallað um málið og með tölvupósti frá þeim fylgdi minnisblað um nýlegar lagabreytingar varðandi rafrænt eftirlit í höfnum og aðgang að því. Einnig fylgjdi með leiðbeiningar varðandi fyrirspurnir um aðgang tollyfirvalda að rafrænu eftirliti hafna.
Lagt fram til kynningar.