Sandskeið 2 - umsókn um stækkun lóðar

Málsnúmer 202511105

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 41. fundur - 10.12.2025

Erindi dagsett 14.nóvember 2025 þar sem Arctic Sea Tours ehf. sækir um stækkun lóðar nr. 2 við Sandskeið.
Freyr Antonsson bar upp vanhæfi við afgreiðslu málsins og var það samþykkt. Vék hann af fundi undir umræðu og við afgreiðslu máls.

Skipulagsráð samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis á Dalvík til samræmis við erindið.
Er skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram í samvinnu við umsækjanda.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.