Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis; Til umsagnar 229. mál. Verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög.

Málsnúmer 202511096

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1168. fundur - 27.11.2025

Tekið fyrir erindi frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis þar sem Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar 229. mál. Verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög.
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 25. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.